Samsung Gear Sport

Vörunr. 42100

Með Gear Sport getur þú mælt hjartslátt reglulega yfir daginn, kaloríubruna, fjarlægð og skref. Í úrinu er innbyggður GPS mælir sem sýnir æfingahringinn. Úrið er með vatnsvörn að 50m dýpi og því tilvalið að taka með í sund og mæla sundæfinguna.

Ekkert mál er að skilja símann eftir heima á meðan æfingu stendur, því hægt er að setja allt að 500 lög inn á Gear sport eða ná í uppáhalds lagalistann á Spotify og spila án nettengingar. Þá er úrið hægt að tengja úrið við þráðlaus heyrnartól og njóta tónlistarinnar snúrulaust.Samsung Gear Sport
Veldu lit: