50 GB fylgja

Samsung Galaxy S8

Vörunr. 41948

Samsung Galaxy S8 endurskilgreinir kröfur okkar til snjallsíma.

Skjárinn er stærri en hann lítur út fyrir að vera þar sem hann þekur nánast alla framhlið símans. Upplausnin er kristaltær og hlutföllin passa fullkomlega til að horfa á sjónvarpsefni og spila tölvuleiki. Kantarnir eru þægilega rúnnaðir svo síminn situr vel í lófa og þægilegt er að nota símann með annarri höndinni. Einfalt er að sinna mörgum verkum í einu þar sem hægt er að skipta skjánum í tvennt og vinna samtímis í tveimur verkefnum.

Myndavélin tekur skýrar myndir með fullt af smáatriðum, jafnvel þó birtuskilyrði séu skert. Engu breytir þó veðurskilyrðin séu ekki hin bestu, síminn er vatns- og rykþolinn að stuðli IP68. S8 er búinn bæði augn- og fingrafaraskanna svo hver og einn getur valið hvað hentar best til að gæta dýrmætra gagna, en gaman er að segja frá því að augnskannar eru taldir allt að 200 sinnum öruggari en fingrafaraskannar.

Upplifðu möguleikana - með Samsung Galaxy S8 og S8+

10 GB á mánuði í 5 mánuði fylgja með.

Samsung Galaxy S8
Veldu lit:
Veldu stærð:

Tækniupplýsingar

Ummál og þyngd
Hæð: 148,9 mm
Vídd: 68,1 mm
Þyngd: 151 g

Stýrikerfi
Android

Skjár
Stærð: 5,8"
Týpa: super AMOLED
Upplausn: 2960x1440
PPI: 571

Rafhlaða
Týpa: 3000 mAh

Minni
Innra minni: 64 GB
Minniskort: Tekur allt að 256 GB
Vinnsluminni: 4 GB

Myndavél
Auka myndavél: 8MP f/1.7
Upplausn: 12MP Dual Pixel f/1.7
Flass: LED

Hugbúnaður
Íslenska
Tölvupóstur

Annað
Örgjörvi: Áttkjarna (2.3GHz + 1.7GHz)

Gagnatengingar
4G
3,5 Jack
Tethering
NFC
3G
GPRS