50 GB fylgja

Samsung Galaxy A7

Vörunr. 42302

Segðu sögu með myndum. Samsung kynnir til leiks Galaxy A7 sem er með þremur myndavélum að aftan. Nýja viðbótin er 8MP Ultra Wide linsa sem gerir þér kleift að ná því sem augað sér. Einnig er 24MP F1.7 sem hentar vel í að taka myndir í skertu birtuskilyrðum,5 MP live Focus fyrir Portriat myndir. Hægt er að stilla fókus eftir að mynd hefur verið tekin.
10 GB á mánuði í 5 mánuði fylgja með.

Samsung Galaxy A7
Veldu lit:
Veldu stærð:

Tækniupplýsingar

Ummál og þyngd
Hæð: 159,8 mm
Vídd: 76,8 mm
Þyngd: 168 g

Stýrikerfi
Android

Skjár
Stærð: 6"
Týpa: Super AMOLED
Upplausn: 1080 x 2220
PPI: ~411

Rafhlaða
Týpa: 3300 mAh

Minni
Innra minni: 64 GB
Minniskort: Allt að 512 GB
Vinnsluminni: 4 GB

Myndavél
Auka myndavél: 24 MP, f/2.0
Upplausn: 24 MP, 8 MP, 5 MP

Hugbúnaður
Íslenska
Tölvupóstur

Annað
Örgjörvi: Octa-core 2.2 GHz Cortex-A53

Gagnatengingar
4G
3,5 Jack
DLNA
Tethering
NFC
3G
GPRS