50 GB fylgja
30 daga áskrift að Stöð 2 Maraþon fylgir

Nokia 3.1

Vörunr. 11ES2B01A17

Nokia 3.1 er með 5.2“ HD+ skjá og í 18:9 hlutföllum sem gerir upplifun á vafri og áhorf ánægjulegri. Á bakhlið símans er 13MP myndavél með sjálfvirkum fókus og 8 MP myndavél að framan. Öflug vinnsla er í tækinu áttkjarna örgjörvi og 2GB vinnuminni sem gerir þér kleyft að spila AR leiki eða vinna með mörg forrit í einu.

Android One tryggir að símtækið fái öryggisuppfærslu mánaðarlega næstu þrjú árin og uppfærslur af stýrikerfinu næstu tvö árin..


10 GB á mánuði í fimm mánuði fylgja.

30 daga áskrift að Stöð 2 Maraþon fylgir.

Nokia 3.1
Litur:
Stærð:

Tækniupplýsingar

Ummál og þyngd
Hæð: 143,3 mm
Vídd: 68,7 mm
Þyngd: 138.3 g

Stýrikerfi
Android

Skjár
Stærð: 5.2"
Týpa: IPS LCD
Upplausn: 720x1440
PPI: ~310

Rafhlaða
Týpa: 2990 mAh

Minni
Innra minni: 32GB
Minniskort: Tekur að 256 GB
Vinnsluminni: 2GB

Myndavél
Auka myndavél: 8 MP, f/2.0
Upplausn: 13 MP, f/2.0
Flass: LED

Hugbúnaður
Tölvupóstur

Annað
Örgjörvi: Áttkjarna 4x1.5GHz + 4x1.0GHz

Gagnatengingar
4G
3,5 Jack
Tethering
3G
GPRS