50 GB fylgja

LG K9

Vörunr. LMX210EMW.ANEUBK

LG K9 er með 5” háskerpu LCD skjá, 2GB vinnsluminni og fjögurra kjarna 1.4Ghz örgjörva og myndavélin er 8MP. Geymsluplássið er 16GB, og hægt er að kaupa minniskort til þess að auka plássið. Síminn er lítill og nettur, en hann vegur aðeins 152g.

Hann er á góðu verði, og hentar vel þeim sem eru að taka sín fyrstu skref í snjallsímaheiminum.


10 GB á mánuði í 5 mánuði fylgja með.