2 mánaða áskrift fylgir
30 daga áskrift að Stöð 2 Maraþon fylgir

iPhone XR

Vörunr. MRY42AA/A

Nýr Liquid Retina 6.1“ skjár sem gerir Apple kleift að teygja skjáinn betur í hornin án þess að það komi niður á stærð símans. Skjárinn er með True Tone ljósnema sem fínstillir skjáinn svo allt líti ótrúlega vel út.

Myndavélin hefur fengið uppfærslu og notast við sömu tækni og í iPhone XS og XS Max. Myndavélin að aftan er 12 MP með HDR stuðningi og þökk sé nýja A12 örgjörvanum þá er eftirvinnslan öflugri en áður sem skilar sér í fallegum myndum. Myndavélin að framan hefur einnig verið uppfærð og er nú 7 MP TrueDepth. Báðar vélar bjóða uppá að taka Portrait myndir og stjórna eftir á hversu mikið bakgrunnur er úr fókus.

iPhone XR kemur í sex mismunandi litum, tilvalið fyrir þá sem vilja smá lit í lífið.

Hvað er í kassanum?

  • iPhone XR
  • Lightning hleðslusnúra
  • USB-hleðslutæki
  • EarPods með lighting tengi


iPhone XR og AirPods - ef að þú kaupir iPhone XR 64GB/128GB/256GB að þá er hægt að fá AirPods á 12.500 kr. í stað 25.990 kr.


Fermingartilboð

Bættu við kaupin og veldu um veglega aukahluti.

Fyrir 10.000 kr fæst Beats Pill að verðmæti 22.990 kr

Fyrir 20.000 kr fæst Beats Solo 3 heyrnartól að verðmæti 34.990 kr

Fyrir 40.000 kr fæst Apple Watch S4 (40mm) að verðmæti 74.990 kr

Fyrir 45.000 kr fæst Apple Watch S4 (44mm) að verðmæti 79.990 kr

Athugið að tilboðið gildir aðeins í verslun.

Kynntu þér málið í næstu verslun okkar eða sendu okkur línu á netfangið vefverslun@vodafone.is

10 GB, ótakmarkaðar mínútur og SMS á mánuði í tvo mánuði fylgja.

30 daga áskrift að Stöð 2 Maraþon fylgir.

iPhone XR
Veldu lit:
Veldu stærð:

Tækniupplýsingar

Ummál og þyngd
Hæð: 150,9 mm
Vídd: 75,7 mm
Þyngd: 194 g

Stýrikerfi
iOS

Skjár
Stærð: 6.1"
Týpa: IPS LCD
Upplausn: 828 x 1792, 19.5:9 ratio
PPI: ~326

Rafhlaða
Týpa: 2942 mAh

Minni
Innra minni: 64 GB
Minniskort: Nei
Vinnsluminni: 3 GB

Myndavél
Auka myndavél: 7 MP f/2.2
Upplausn: 12 MP, f/1.8
Flass: LED

Hugbúnaður
Tölvupóstur

Annað
Örgjörvi: A12 Bionic, Hexa-core (2x Vortex + 4x Tempest)

Gagnatengingar
4G
Tethering
NFC
3G
GPRS