50 GB fylgja
30 daga áskrift að Stöð 2 Maraþon fylgir

Samsung Galaxy Note 9

Vörunr. 42260

Endurbættur S-Penni sem er nú er orðinn bluetooth tengdur og eykst því notagildi hans til muna, það er t.d. hægt að nota hann til að smella af mynd og/eða jafnvel til að skipta um glærur í kynningunni. Einnig er hægt að skrifa beint á skjáinn án þess að þurfa að aflæsa símanum.

Verðlauna myndavél að aftan sem er með tvær linsur sem eru báðar 12MP, önnur er með breytilegt ljósop f1.5/2.4 þannig getur hún tekið skýrari myndir við skert birtuskilyrði og hin er með fast ljósop f2.4. og það er hægt að taka upp myndskeið í super-slow motion. Einnig er myndavélin orðin snjallari og lætur þig vita ef linsan er óhrein, viðfangsefnin er úr fókus eða einhver með lokuð augun.

Bjartur 6.4“ Infinity Display skjár sem þekur nær alla framhlið símans. Auk þess að AKG víðóma hátalarar með Dolby Atmos hljómburð eru innbyggðir. DeX gefur þér möguleika á að breyta símanum í frábæra starfstöð með einfaldri snúru, þannig er hægt að vinna með stærri skjá, lyklaborð og mús.

Örgjörvinn er 53% hraðvirkari heldur en forveri sinn Note 8 og með stærri rafhlöðu sem nú er 4000 mAh svo síminn dugi þér allan daginn. IP68 staðalinn er á sínum stað þar með er síminn vatns- og rykþolinn.

 

 
10 GB á mánuði í fimm mánuði fylgja.

30 daga áskrift að Stöð 2 Maraþon fylgir.

Myndagallerý

Samsung Galaxy Note 9
Veldu lit:
Veldu stærð:

Tækniupplýsingar

Ummál og þyngd
Hæð: 147,7 mm
Vídd: 68,7 mm
Þyngd: 163 g

Stýrikerfi
Android

Skjár
Stærð: 6,4"
Týpa: sAMOLED
Upplausn: 1440 x 2960 pixels, 18.5:9
PPI: ~516

Rafhlaða
Týpa: 4000 mAh

Minni
Innra minni: 128 GB
Minniskort: Tekur að 512 GB
Vinnsluminni: 6 GB

Myndavél
Auka myndavél: 8MP AF (f1.7)
Upplausn: Dual 12MP (f/1.5-2.4 og f/2.4)
Flass: LED

Hugbúnaður
Íslenska
Tölvupóstur

Annað
Örgjörvi: Áttkjarna (2.7GHz + 1.7GHz)

Gagnatengingar
4G
3,5 Jack
Tethering
NFC
3G
GPRS