Vegna einhliða uppsagnar Símans á dreifingarsamningi við Vodafone

VodafoneVodafone
05.01.2016 18:31

Vegna einhliða uppsagnar Símans á dreifingarsamningi við Vodafone skal eftirfarandi tekið fram:
 
Vegna uppsagnarinnar hafa stöðvar dottið út hjá þeim viðskiptavinum Vodafone Sjónvarps sem nýttu sér áskriftarpakka Skjás Heims. Flestar þessara stöðva eru þegar í dreifingu í áskriftarpökkum Vodafone eða 365 miðla.
 
Því hvetjum við þig eindregið til þess að senda okkur upplýsingar um þig á tölvupóstfangið sjonvarp@vodafone.is og við ráðleggjum hvaða pakki hentar þér á hagstæðu verði.
 
Virðingarfyllst
starfsfólk Vodafone