Hringdu í vini og vandamenn erlendis um jólin
Jens Sigurðsson
Í dag hleypum við af stokkunum nýjung í farsímaáskrift Vodafone þar sem viðskiptavinir í Heima fá tífalt meira innifalið gagnamagn í farsímaáskriftinni sinni.
Heima er heildarþjónusta Vodafone og Stöðvar 2 sem býður upp á allar megin fjarskiptalausnir heimilisins ásamt fjölbreyttri afþreyingu fyrir alla fjölskylduna.
Í pakkanum er besta fjarskiptaþjónusta sem Vodafone hefur upp á að bjóða og þú velur þá sjónvarpsáskrift sem hentar þér og þínu heimili, en þar höfum við sett saman vinsælustu sjónvarpsáskriftir Stöðvar 2.
Heima hefur slegið í gegn síðan við kynntum þjónustuna til leiks í maí og er stór hluti viðskiptavina okkar þegar kominn í Heima.
Með breytingunum sem við gerum í dag er enn hagstæðara að vera í Heima, þannig fær viðskiptavinur í Heima sem er með farsímaáskrift tífalt meira gagnamagn en áður:
Jens Sigurðsson
Jens Sigurðsson
Íris Huld Guðmundsdóttir
Jens Sigurðsson
Jóhanna Margrét Gísladóttir
Jens Sigurðsson
Jens Sigurðsson
Atli Björgvinsson