Sumaropnun þjónustuvers 1414

Íris Huld GuðmundsdóttirÍris Huld Guðmundsdóttir
30.05.2018

#1414

Þann 1. júní næstkomandi tekur við sumaropnun þjónustuvers okkar í síma 1414 og verður tæknileg aðstoð vegna internets, heimasíma og sjónvarps opin í sumar frá kl. 09 - 20 á virkum dögum.

Að öðru leyti helst afgreiðslutími óbreyttur en upplýsingar um afgreiðslutíma má sjá hér.

Við minnum á Netspjall Vodafone sem er þægileg leið til að hafa samband við okkur.