Afgreiðslutími um jól og áramót

Íris Huld GuðmundsdóttirÍris Huld Guðmundsdóttir
04.12.2017

#verslun #þjónusta

Afgreiðslutími þjónustuvers og verslana Vodafone um jól og áramót er sem hér segir.

Þjónustuver Vodafone - 1414

Hátíðisdagar
Farsímaaðstoð Reikningadeild Tæknileg aðstoð
Aðfangadagur Lokað
Lokað 12 - 16*
Jóladagur 12 - 17 Lokað 12 - 17**
Annar í jólum 12 - 17 Lokað 12 - 17**
Gamlársdagur
Lokað Lokað 12 -16*
Nýársdagur
12 - 17 Lokað 12 - 17**

*Opið í Netspjalli Vodafone milli kl. 12 og 16.

**Opið í Netspjalli Vodafone milli kl. 17 og 19.

Verslanir Vodafone

Hátíðisdagar
Akureyri Kringlan Smáralind Suðurlandsbraut
Aðfangadagur 10 - 12 10 - 13 10 - 13 Lokað
Jóladagur Lokað Lokað Lokað Lokað
Annar í jólum Lokað Lokað Lokað Lokað
Gamlársdagur 10 - 12 10 - 13
10 - 13 Lokað
Nýársdagur Lokað Lokað Lokað Lokað

 

Opið á laugardögum á Suðurlandsbraut í desember

Í verslun Vodafone að Suðurlandsbraut 8 verður opið á laugardögum fram að jólum sem hér segir:

- Laugardaginn 9. desember frá kl. 10 - 16.

- Laugardaginn 16. desember frá kl. 10 - 16.

- Laugardaginn 23. desember frá kl. 10 - 18.

 

Lengri opnun í verslunarmiðstöðvum í desember

Í verslunum okkar í verslunarmiðstöðvum hefst löng opnun fimmtudaginn14. desember og má finna allar nánari upplýsingar um opnunartíma verslunarmiðstöðva í desember á heimasíðu Glerártorgs, Smáralindar og Kringlunnar.

 

Hér má finna upplýsingar um almennan afgreiðslutíma verslana og þjónustuvers Vodafone.