Opnunartímar um páska

Íris Huld GuðmundsdóttirÍris Huld Guðmundsdóttir
01.04.2017

#einstaklingar #verslun #vodafone #þjónustaHér má sjá yfirlit yfir opnunartíma verslana og þjónustuvers Vodafone um páskana og fram til 17. júní. Hægt er að hafa samband við þjónustuverið í síma 1414 eða með netspjallinu.

Akureyri Ármúli Kringlan Smáralind
Skírdagur 13 - 17 Lokað 13 - 18 13 - 18
Föstudagurinn langi Lokað Lokað Lokað Lokað
Laugardagur 10 - 17 Lokað
10 - 18 10 - 18
Páskadagur Lokað Lokað Lokað Lokað
Annar í páskum 13 - 17
Lokað Lokað Lokað
1. maí Lokað
Lokað 13 - 18 13 - 18
Uppstigningardagur 13 - 17 Lokað 13 - 18 13 - 18
Hvítasunnudagur Lokað Lokað Lokað 13 - 18
Annar í hvítasunnu 13 - 17 Lokað 13 - 18 13 - 18
17. júní Lokað Lokað Lokað Lokað
Reikningar Farsímar Internet og sjónvarp Fyrirtækjaþjónusta
Skírdagur Lokað 12 - 17 12 -19* Lokað
Föstudagurinn langi Lokað 12 - 17 12 - 19* Lokað
Páskadagur Lokað Lokað
12 - 19* Lokað
Annar í páskum Lokað 12 - 17 12 - 19* Lokað
1. maí Lokað
12 - 17
12 - 19* Lokað
Uppstigningardagur Lokað
12 - 17 12 - 19* Lokað
Hvítasunnudagur Lokað Lokað 12 - 19* Lokað
Annar í hvítasunnu Lokað 12 - 17 12 - 19* Lokað
17. júní Lokað 12 - 17 12 - 19* Lokað

*Frá kl. 12 - 17 er opið fyrir síma og netspjall og á milli kl. 17 - 19 er einungis opið fyrir netspjall.

Hér má finna upplýsingar um hefðbundinn opnunartíma verslana og þjónustuvers Vodafone.