Fjárfestayfirlit

Alhliða fjarskiptafyrirtæki í alþjóðlegu samstarfi 

Vodafone er alhliða fjarskiptafyrirtæki sem býður einstaklingum, fyrirtækjum, stofnunum og opinberum aðilum alla meginþætti fjarskiptaþjónustu. Vodafone byggir þjónustu og vöruúrval að miklu leyti á samstarfi við Vodafone Group Plc, eitt stærsta og öflugasta fjarskiptafélag í heimi.

Uppgjör Fjarskipta hf. 3F 2017

Vodafone (Fjarskipti hf.) birti uppgjör sitt fyrir 3. ársfjórðung 2017 eftir lokun markaða þriðjudaginn 31. október. Opinn kynningarfundur vegna uppgjörsins var haldinn miðvikudaginn 1. nóvember 2017. Fundurinn fór fram í höfuðstöðvum Vodafone 6. hæð, Suðurlandsbraut 8, 108 Reykjavík.

Kynningarefni og upptöku frá fundinum er hægt að nálgast hér á síðu fjárfestatengsla og í fréttakerfi Nasdaq Iceland.

 

ViðburðurDagsetning
Ársuppgjör 201728.02.2018
Aðalfundur 201822.03.2018
Uppgjör 1F 201809.05.2018
Uppgjör 2F 201822.08.2018
Uppgjör 3F 201807.11.2018
Ársuppgjör 201827.02.2019
Aðalfundur 201921.03.2019
NafnPDFUpptakaKynningFréttatilkynning
Árshlutareikningur 1. janúar - 30. september 2017
Árshlutareikningur 1. apríl - 30. júní 2017
Árshlutareikningur 1. janúar - 31. mars 2017
Ársreikningur 2016
Árshlutareikningur 1. janúar - 30. september 2016
NafnPDFVefur
Ársskýrsla 2016
Ársskýrsla 2015
Ársskýrsla 2014
Ársskýrsla 2013
Ársskýrsla 2012
Ársskýrsla 2011
Ársskýrsla 2010

Stærstu hluthafar

Yfirlit yfir 20 stærstu hluthafa Vodafone, og eignarhlut þeirra, uppfært í byrjun hvers mánaðar.

 

Fjárhagsupplýsingar

Upplýsingar um rekstur, sjóðsstreymi og efnahag síðustu ára, auk yfirlits yfir greiningaraðila sem fjalla um Vodafone.

Aðalfundur

Gögn síðustu aðalfunda Vodafone auk upplýsinga og gagna næsta aðalfundar þegar þau berast.