Horfðu á Stöð 2+ í Stöðvar 2 appinu
Með Stöðvar 2 appinu færðu sjónvarpsþjónustuna í snjallsímann og spjaldtölvuna. Horfðu á sjónvarpsútsendingar, notaðu tímavél til að flakka í dagskránni, pantaðu frelsisefni sjónvarpsstöðvanna og horfðu á kvikmyndir og barnaefni í streymisveitunni Stöð 2+.
Appið fæst bæði fyrir Android og iOS, er aðgengilegt í vefútgáfu og fyrir Apple TV, Android TV og Amazon Fire TV. Einnig er hægt að varpa straumum yfir AirPlay og Chromecast.