Sjónvarpsþjónusta

Úrval erlendra sjónvarpsstöðva

Í Vodafone Sjónvarpi yfir loftnet bjóðum við fjölbreytt úrval erlendra sjónvarpsstöðva. Hvort sem þú vilt sportstöðvar, afþreyingarstöðvar eða sitt lítið af hverju þá erum við með rétta pakkann fyrir þig!

Panta sjónvarpsþjónustu

Erlendar stöðvar S

Sjónvarpsstöðvapakkinn Erlendar stöðvar S er áskriftarpakki sem býðst viðskiptavinum með Vodafone Sjónvarp yfir bæði internet og loftnet.

Viltu vita meira?

990 kr.

á mánuði

Panta áskrift
Sky News
CNN
DR1
JimJam
Food Network
BBC Brit
National Geographic
Animal Planet
Discovery Channel

Erlendar stöðvar S

Fáðu níu af vinsælustu erlendu stöðvunum á frábæru verði

Sjónvarpsstöðvapakkinn Erlendar stöðvar S er áskriftarpakki sem býðst viðskiptavinum með Vodafone Sjónvarp yfir bæði internet og loftnet.

Gegn vægu mánaðargjaldi færð þú aðgang að níu af vinsælustu erlendu sjónvarpsstöðvunum sem í boði eru hér á landi. Í pakkanum eru fréttastöðin Sky News, CNN, DR1 (danska ríkissjónvarpið), barnastöðin JimJam, matgæðingastöðin Food Network, afþreyingarstöðin BBC Brit og fræðslustöðvarnar National Geographic, Animal Planet og Discovery Channel.

990 kr

á mánuði

Velja

Sky News

CNN

DR1

JimJam

Food Network

BBC Brit

National Geographic

Animal Planet

Discovery Channel

Skemmtipakkinn

Skemmtipakkinn er hlaðinn margverðlaunuðum þáttum og bíómyndum. Vandaðir og áhugaverðir íslenskir þættir sem snerta alla Íslendinga, fullorðna sem og börn, í bland við fyrsta flokks erlenda þætti. Innifalið í verðinu er myndlyklagjald af einum myndlykli.

Viltu vita meira?

11.090 kr.

á mánuði

Panta áskrift
Stöð 2
Stöð 3
Stöð 2 Bíó
Stöð 2 Krakkar
Tónlist
Stöð 2 Maraþon

Skemmtipakkinn

Pakkinn veitir aðgang að Stöð 2, Stöð 3, Bíóstöðinni, Gullstöðinni, Krakkastöðinni, Tónlist og Stöð 2 Maraþon

11.090 kr

á mánuði

Velja

Stöð 2

Stöð 3

Stöð 2 Bíó

Stöð 2 Krakkar

Tónlist

Stöð 2 Maraþon

Sportpakkinn

Með sportpakkanum ertu með aðgang að yfir 1.300 beinum útsendingum af öllum stærstu keppnunum, liðunum og öllum helstu íþróttaviðburðum í heiminum. Vertu í besta sætinu og fylgstu með besta íþróttafólki í heimi. Innifalið í verðinu er myndlyklagjald af einum myndlykli.

Viltu vita meira?

16.090 kr.

á mánuði

Panta áskrift
Stöð 2 Sport
MUTV
LFCTV
Chelsea TV
Extreme Sports Channel
Motors TV
NBA TV
Sky News

Sportpakkinn

Pakkinn veitir aðgang að Stöð 2 Sport, Manchester United TV, Liverpool TV, Chelsea TV, Extreme Sports Channel, Motors TV, NBA TV og Sky News

16.090 kr

á mánuði

Velja

Stöð 2 Sport

MUTV

LFCTV

Chelsea TV

Extreme Sports Channel

Motors TV

NBA TV

Sky News

Stöð 2

Engin sjónvarpsstöð á Íslandi frumsýnir daglega fleiri þætti og bíómyndir en Stöð 2. Fréttir og meiri íslensk dagskrárgerð en nokkru sinni fyrr. Innifalið í verðinu er myndlyklagjald af einum myndlykli.

Viltu vita meira?

10.090 kr.

á mánuði

Panta áskrift
Stöð 2

Stöð 2

Pakkinn veitir aðgang að Stöð 2 og Stöð 2 Frelsi.

10.090 kr

á mánuði

Velja

Stöð 2

Háskerpuútsendingar til 99,9% landsmanna

Stafrænt sjónvarpsdreifikerfi Vodafone um loftnet veitir 99,9% landsmanna aðgang að útsendingum RÚV í háskerpu. Stöðvaframboð er frá 9 upp í rúmlega 20 um UHF og ríflega 70 stöðvar nást um örbylgjuútsendingar á suðvesturhorni landsins.

Taktu myndlykilinn með í sumarbústaðinn

Með loftnetsmyndlykli Vodafone er hægt að ná RÚV í háskerpu auk fjölda sjónvarpsstöðva í sumarbústaðnum. Ýmist er hægt að taka með sér lykil að heiman eða fá annan lykil hjá okkur til að hafa í sumarbústaðnum. Þá gilda ýmsar reglur sjónvarpsstöðvanna um speglanir á áskriftum.

Auka loftnetsmyndlykill fyrir 0 kr./mán.

Loftnetsmyndlyklar geta verið góð viðbót við gagnvirka sjónvarpsáskrift um nettengingar, hvort sem er til að nota sem móttakara í öðru herbergi eða í sumarhúsinu, svo dæmi sé tekið. Einn loftnetsmyndlykill fæst án endurgjalds með sjónvarpsáskrift um nettengingu.

Ný kynslóð háskerpu-myndlykla

Með nýrri kynslóð loftnetsmyndlykla færð þú aðgang að öllum sjónvarpsstöðvum sem send eru út um loftnet á Íslandi. Helstu kostir eru þeir að myndlykillinn tekur á móti öllum stöðvum sem sendar eru út um loftnet og tekur á móti háskerpuútsendingum. Viðmótið er hraðvirkt og einfalt í háskerpu og á íslensku. Upptökueiginleikar í boði ef flakkari eða minniskubbur er tengdur. Hægt er að tímastilla upptöku, frysta útsendingu og flakka í dagskránni. Svo er hann líka léttur og nettur.

Verðskrá

Hér finnur þú verðskrá fyrir sjónvarpsþjónustu Vodafone.

Aðstoð

Hér finnur þú stillingar og svör við algengum spurningum.

Netspjall

Netspjallið er þægileg leið til að hafa samband við okkur.