Íslensk áskriftarveita fyrir alla fjölskylduna

Vodafone PLAY er fyrsta íslenska áskriftarveitan fyrir alla fjölskylduna í anda Netflix.

Með Vodafone PLAY færðu ótakmarkaðan aðgang að gæðaefni, fjölda íslenskra og erlendra kvikmynda, tónleikum, barnaefni, upplesnum ævintýrum og áskriftarveitunni Hopster – hvenær sem þér hentar. Þú getur valið milli þriggja áskriftarleiða Vodafone PLAY og mælum við sérstaklega með Vodafone PLAY L þar sem þú færð allt í minnsta pakkanum auk 25 erlendar stöðva fyrir vægt aukagjald.

Áskriftarveita fyrir alla fjölskylduna!
Eitt mánaðarverð og þú horfir á það sem þú vilt þegar þér hentar. Innifalið í Vodafone PLAY er:

 • Hundruð kvikmynda fyrir alla fjölskylduna
 • Talsett barnaefni, bæði kvikmyndir og þættir
 • Íslenskir tónleikar
 • Lesnar sögur
 • Barnastöðin Hopster

Verð: 2.690 kr./mán.

Fáðu enn meira með Vodafone PLAY M!
Eitt mánaðarverð - þrjár áskriftarveitur og átta erlendar sjónvarpsstöðvar. Innifalið í Vodafone PLAY M er:

 • Allt úr minnsta pakkanum
 • CIRKUS: áskriftarveita með yfir 600 klst. af hágæða bresku sjónvarpsefni
 • 9 erlendar stöðvar: Discovery Channel, CNN, Sky News, DR1, JimJam, Food Network, BBC Brit, National Geographic, Animal Planet

Verð: 3.490 kr./mán.

Fáðu langmest með Vodafone PLAY L! Eitt mánaðarverð - þrjár áskriftarveitur og 25 erlendar sjónvarpsstöðvar. Innifalið í Vodafone PLAY L er:

 • Allt úr minnsta pakkanum
 • CIRKUS: áskriftarveita með yfir 600 klst. af hágæða bresku sjónvarpsefni
 • 25 erlendar stöðvar: Sky News, BBC World News, CNN, DR1, NRK1, SVT1, Food Network, BBC Brit, BBC Earth, E!, MTV, JimJam, Disney Junior, Animal Planet, National Geographic, Discovery Channel, Discovery World,  ID Discovery, Discovery Science, TLC, Movie Star Channel, LFCTV, MUTV, Eurosport 1 og Eurosport 2.

Verð: 3.990 kr./mán.

Pantaðu áskrift strax í dag!

Það er einfalt að panta áskrift að PLAY pökkunum eða öðru sjónvarpsefni frá Vodafone. Veldu þína pakka á áskriftarsíðunni, sendu inn pöntun og áskriftin verður virkjuð innan skamms!

Sívaxandi úrval gæðaefnis

Vodafone PLAY er sérstaklega hannað fyrir íslenskan markað. Þar eru hundruðir kvikmynda fyrir alla aldurshópa auk þess sem nýtt efni bætist við reglulega og úrvalið fer því sívaxandi.

Notkun Vodafone PLAY er ótakmörkuð og áhyggjulaus - engu skiptir hversu oft er horft á efni, öll notkun áskriftarveitunnar er innifalin í mánaðargjaldinu. Pantaðu Vodafone PLAY strax í dag!

Hopster fyrir yngstu áhorfendurna

Með Hopster fá börnin aðgang að hundruðum sérvaldra talsettra verðlaunaþátta fyrir börn á aldrinum 2 - 6 ára.

Hopster hefur farið sigurför víða um heim síðustu ár enda er þar boðið upp á fræðandi, skemmtilegt og þroskandi barnaefni. Hopster er annars vegar sjónvarpsefni sem fylgir með öllum Vodafone PLAY áskriftum og hins vegar fræðslu- og sjónvarpsapp.

Nánar

PLAY og Cirkus - enn betri saman

Í Vodafone PLAY M og PLAY L færðu einnig aðgang að Cirkus, sem inniheldur yfir 600 klst. af bresku gæðasjónvarpsefni.

Nánar

Verð og fleiri áskriftir

Á yfirlitssíðu Vodafone Sjónvarps getur þú pantað Vodafone PLAY pakkana og einnig myndlykla ef þú ert ekki með þá nú þegar. 

Nánar