Hvert viltu hringja?

Notaðu símann í Evrópu - eins og þú sért heima!

Reiki í Evrópu (Roam like Home) felur í sér að innifalin notkun í farsímaáskriftinni þinni sem þú kaupir hjá Vodafone gilda í öllum löndum innan EU/EES. Það þýðir að þú getur hringt, sent SMS eða notað gagnamagnið eins og þú sért á Íslandi.

Kynntu þér Reiki í Evrópu

Útlandaforskeytið er 00

Venjulegt útlandaforskeyti er 00.

Ótakmarkaðar mínútur til útlanda

Ef þú ert með farsímaáskrift hjá Vodafone stendur þér til boða að kaupa ótakmarkaðar mínútur til útlanda fyrir hóflegt mánaðargjald. Fjölskyldan getur svo deilt mínútunum með Fjölskyldukorti Vodafone.

Nánar um útlandamínútur

Útlandapakkar með heimasímanum

Ef þú hringir reglulega til útlanda borgar sig að vera með útlandapakka. Við bjóðum 50 og 100 mínútna pakka sem gilda í mánuð í senn. Þannig færðu mínúturnar á enn hagkvæmara verði! Útlandapakkarnir gilda til hátt í 30 landa.

Verðskrá

Hér finnur þú verðskrá fyrir síma hjá Vodafone.

Aðstoð

Hér finnur þú stillingar og svör við algengum spurningum.

Netspjall

Netspjallið er þægileg leið til að hafa samband við okkur.

Það er einfalt að koma yfir til Vodafone

Fáðu tilboð hjá okkur í síma, internet eða sjónvarp. Fyrir þig eða alla fjölskylduna. Besti díllinn gæti verið handan við hornið.