Vodafone ONE er hagkvæmasta leiðin sem við bjóðum fyrir heimilið

Við viljum verðlauna viðskiptavini sem sameina fjarskiptin hjá okkur. Færðu fjarskiptaþjónustu heimilisins í Vodafone ONE og njóttu ávinnings í hverju skrefi. Til þess að komast í Vodafone ONE þarft þú einungis að hafa farsímaáskrift og internetþjónustu hjá Vodafone.

Lækkaðu símkostnaðinn með útlandapökkum Vodafone

Ef þú hringir reglulega til útlanda borgar sig að vera með útlandapakka. Við bjóðum 50 og 100 mínútna pakka sem gilda í mánuð í senn. Þannig færðu mínúturnar á enn hagkvæmara verði! Útlandapakkarnir gilda til hátt í 30 landa.

Náðu þér í netsímann

Með Netsíma Vodafone getur þú hringt með einföldum hætti úr tölvunni og lækkað símakostnað þinn enn meira. Þú færð venjulegt símanúmer og getur því hringt í öll íslensk og erlend símanúmer og tekið á móti símtölum í tölvunni. Þú getur einnig tekið netsímann með á ferð til útlanda og hringt hvaðan sem er úr heiminum fyrir sama gjald.

Komdu þér þægilega fyrir yfir Vodafone Sjónvarpi

Með gagnvirku sjónvarpi Vodafone færð þú aðgang að þúsundum kvikmynda og sjónvarpsþátta sem þú getur pantað þegar þér hentar.

Af hverju að velja heimasíma hjá Vodafone?

Tugir þúsunda íslenskra heimila og yfir hundrað þúsund einstaklingar nýta sér þjónustu Vodafone.

Við viljum verðlauna viðskiptavini sem sameina fjarskiptin hjá okkur. Fáðu símtal frá söluráðgjafa og saman finnum við rétta pakkann fyrir þig.

 

Öryggistæki

Heimasíminn stendur enn fyrir sínu sem öryggistæki heimilisins, hvort sem er fyrir einstæðinga eða barnafjölskyldur.

Ótakmörkuð símtöl

Þú hringir frítt í alla heimasíma á Íslandi og með Heimasíma M og L hringir þú einnig frítt í alla farsíma innanlands.

Útlandamínútur

Með Heimasíma L færðu 100 mínútur til útlanda og ef þú ert í Vodafone ONE getur þú bætt við 500 mínútum sem ávinning.

 

Fáðu tilboð frá Vodafone

Verðskrá

Hér finnur þú verðskrá fyrir heimasímaþjónustu Vodafone.

Aðstoð

Hér finnur þú stillingar og svör við algengum spurningum.

Netspjall

Netspjallið er þægileg leið til að hafa samband við okkur.