Örugg auðkenning með farsímanum
Rafræn skilríki í farsímanum er einföld og örugg aðferð við að stunda rafræn samskipti við fyrirtæki og stofnanir, t.d. nota til innskráningar á vefi fyrirtækja og stofnana og til rafrænnar undirritunar á skjölum. Það getur sparað þér verulega sporin við ýmiss samskipti, t.d. við opinberar stofnanir, banka og önnur fyrirtæki.
Sækja um rafræn skilríki