
Hvernig virkar ferlið?
Þú kemur með eldra raftæki í verslun okkar og við sjáum til þess að koma því í endurvinnslu. Ef verðmæti felast í tækinu færðu inneign sem þú getur notað upp í ný tæki í verslunum okkar. Við tökum á móti farsímum, spjaldtölvum, fartölvum, AppleTV og Apple watch. Við mælum með að koma með eldri tæki hlaðin og afrita gögn af tækinu sé því komið við.