Vodafone kynnir 5G
5G er nýjasta og hraðasta kynslóð farsímanetsins. Það mun veita okkur miklu hraðari gagnaflutning en kerfin sem við búum við núna. Vodafone hefur nú hafið uppbyggingu 5G kerfis á Íslandi, sem þýðir að þú munt fljótt geta upplifað mikla aukningu á hraða og flutningsgetu í öruggu farsímakerfi. Sjá þjónustusvæði 5G.