Kannaðu þína tengimöguleika
Gagnahraði er allt að 1000 Mbit/s samhverfur hraði, þ.e. sami hraði í upp- og niðurhali. Til að fá mesta hraða þarf nýjasta netaðgangstæki frá þinni gagnaveitu og netbeini sem styður 1000 Mbit/s. Ef þessi tæki eru ekki til staðar er gagnahraðinn allt að 100 Mbit/s. Fyrir viðskiptavini utan ljósleiðarasvæðis er alltaf boðið upp á mesta hraða sem mögulegur er á línu viðskiptavinar, allt að 100 Mbit/s niðurhal og 25 Mbit/s upphal á ljósneti og allt að 12 Mbit/s á ADSL tengingu.