Rétti netbeinirinn fyrir þína tengingu

Við bjóðum úrval netbeina sem henta öllum tegundum nettenginga. Til að fá gagnvirkt Vodafone sjónvarp um ljósleiðara, ljósnet eða ADSL tengingu þarf netbeini til að tengja við myndlykilinn. Vodafone þjónustar netbeininn og sér um uppfærslur og aðstoð ef þess þarf.

Huawei - Sá besti sem við bjóðum

Fyrir ljósleiðara- og ljósnetstengingar

Aukinn þráðlaus hraði sem styður auðveldlega 1000 Mb/s ljósleiðaratengingar. Býður upp á 2,4 og 5 GHz þráðlaust net samtímis (simultaneous dual-band). Mánaðargjald má finna í verðskrá.

Leiðbeiningar

Cisco Linksys EA6900

Fyrir ljósleiðaratengingar

Aukinn þráðlaus hraði. Styður 500 Mb/s ljósleiðaratengingar. Mánaðargjald má finna í verðskrá.

Leiðbeiningar

Zhone 3

Fyrir ljósleiðara- og ljósnetstengingar

Styður allt að 100 Mb/s hraða. Mánaðargjald má finna í verðskrá.

Leiðbeiningar

Zhone 1 og 2

Fyrir ljósnets- og ADSL tengingar

Styður allt að 50 Mb/s hraða. Mánaðargjald má finna í verðskrá.

Leiðbeiningar

Ertu með eldri netbeini?

Hér má finna ítarlegar leiðbeiningar fyrir alla netbeinana okkar, bæði nýja og eldri. Meðal leiðbeininga sem þú finnur hér eru upplýsingar um uppsetningu, hvernig á að opna port og öryggismál.