Vertu í sambandi á ferðalögum erlendis

Ef þú þarft að vera í netsambandi á ferðalögum erlendis eru nettengillinn og ferðanetbeinirinn góðir kostir. Með þeim kemstu víða í gagnasamband gegnum 4G í völdum löndum, 3G og GPRS og getur þannig nettengt fartölvuna. Flettu upp landinu sem þú ert að ferðast til hér fyrir neðan til að sjá hvaða þjónusta er í boði þar.

Gagnamagnsþakið heldur reikningnum í skefjum
Til að koma í veg fyrir að gagnamagnsreikningarnir komi viðskiptavinum á óvart er sjálfkrafa 50 evru þak á gagnaflutningi í útlöndum, hvort sem um er að ræða gagnaflutning í gegnum síma eða 4G búnað. 

Gagnamagn (4G/3G/GPRS) erlendis - verðskrá
Kynntu þér verð gagnaflutnings erlendis með því að fletta upp viðkomandi landi hér fyrir neðan.

Land