Upplýsingaöryggi snjalltækjanna tryggt
Vodafone Secure Device Manager (VSDM) er fyrsta flokks lausn fyrir fyrirtæki sem vilja tryggja öryggi upplýsinga í snjallsímum og spjaldtölvum starfsfólks.
Viðkvæm gögn á borð við tölvupóst, skjöl, tengiliði, lykilorð og margt fleira eru oft vistuð á snjallsímum eða spjaldtölvum starfsfólks án þess að öryggi sé tryggt. Ef sími týnist, honum er stolið eða öryggisholur eru opnar í hugbúnaði hans gæti það því haft alvarlegar afleiðingar.
Panta símtal