Fyrsta flokks netþjónusta fyrir sjófarendur
Vodafone hefur komið upp öflugu háhraða 4G netsambandi á helstu fiskimiðum við Íslandsstrendur. Með uppbyggingunni getur Vodafone veitt sjófarendum fyrsta flokks netþjónustu, sem eykur bæði öryggi og lífsgæði.
4G tæknin bætir gæði og upplifun sambands úti á miðunum auk þess að vera hagkvæmara fyrir sjávarútvegsfyrirtæki en aðrar lausnir sem hafa verið í boði á sömu svæðum. Mörg af stærstu sjávarútvegsfyrirtækjum landsins hafa valið Vodafone til að sinna fjarskiptaþjónustu sinni.
Panta símtal