Svona virkar Office 365
Þú þarft ekki að velja sama pakka fyrir allt starfsfólk. Þannig getur þú valið Office S fyrir þá starfsmenn sem þurfa bara tölvupóst, Office M fyrir þá sem þurfa á fleiri Office þjónustum að halda en dugar vefaðgangur að Word, Excel, Powerpoint og Outlook en þeim sem vinna mikið með forritin býður þú Office L. Þar getur hver starfsmaður sett forritin upp á fimm tölvum og fimm snjalltækjum og nýtt kosti þeirra til hins ítrasta.