Ekki glata gögnunum þínum
EC Share er íslensk gagnageymsla þar sem öll gögn eru vistuð í áreiðanlegri skýjalausn og hlíta íslenskum lögum og reglugerðum varðandi meðhöndlun gagna.
Hægt er að nálgast gögnin hvar og hvenær sem er. Einnig er hægt að vinna í gögnunum án nettengingar eða VPN tengingar þar sem öll gögn eru dulkóðuð af EC Share. Gögnin eru samþættanleg við AD og eru einföld í aðgangsstýringu.