Hvernig tryggir þú þitt fyrirtæki frá rekstrarstöðvun vegna DDoS árása ?
Tíðni DDoS árása hefur farið mjög vaxandi á undanförnum árum. Vodafone á Íslandi býður í samstarfi við Vodafone Group, afkastamikla og skalanlega DDoS vörn.
Um er að ræða sívirka DDoS vörn (e. always on) en lausnin er margvirk hvað varðar greiningu og hreinsun (e. scrubbing) netumferðar. Vodafone rekur gríðarlega afkastamikillar hreinsunarstöðvar (e. scrubbing centers) á þremur stöðum á meginlandi Evrópu sem álagsjafna (e. load balance) m.a. hvora aðra í tilviki af stórum árásum. Það er mat okkar að DDoS-varnarþjónusta okkar í samstarfi við Vodafone Group sé með því besta sem í boði er þegar kemur að DDoS-vörnum.
Hafðu samband og við tengjum þig við netsérfræðinga okkar sem aðstoða við að meta þarfir þíns fyrirtækis.
Panta símtal