Í stöðugu sambandi með MetroNeti Vodafone
MetroNet Vodafone er fyrsta flokks gagnaflutningsnet sem fullnægir öllum kröfum viðskiptavina um háhraðatengingar, forgangsþjónustu og uppitíma og nýtist t.a.m. sérstaklega vel þegar internet- og talsímaþjónusta eru samtvinnuð. Meðal helstu kosta MetroNetsins eru:
- Samtenging útibúa á lokuðu einkaneti tryggir gæði og öryggi gagna
- Betri bandvíddarnýting með forgangsröðun gagna
- Örugg útlandatenging með þremur sæstrengjum
- Möguleiki á stafrænni talsímaþjónustu
- Sólarhringsvöktun og forgangur í viðgerðarþjónustu
Hvernig getur MetroNet Vodafone hjálpað þér í þínum rekstri? Hafðu samband við söluráðgjafa Vodafone og við finnum bestu lausnina fyrir þig!