Veittu þínu starfsfólki bestu nettenginguna
Fyrirtæki í viðskiptum við Vodafone geta veitt starfsfólki sínu öfluga nettengingu heim með sérsniðinni lausn sem tryggir að ávallt sé notuð besta nettenging sem í boði er fyrir hvern starfsmann fyrir sig.
Heimatengingar starfsfólks eru í boði yfir ADSL, ljósnet og ljósleiðara – allt eftir því hvernig heimili hvers starfsmanns er tengt.