Kjarabót fyrir fjölskyldur þíns starfsfólks
Í Vodafone RED Pro getur þinn starfsmaður veitt fjölskyldumeðlimum aðgang að RED Family og þannig lækkað fjarskiptakostnað heimilisins án aukakostnaðar fyrir þitt fyrirtæki.
Í Vodafone RED Pro samnýtist gagnamagn ekki með RED Family númerum eins og í hefðbundnum RED áskriftum. Fjölskyldumeðlimir greiða 2.490 kr. á mánuði fyrir hvert RED Family númer og fá ótakmörkuð símtöl og SMS í alla farsíma og heimasíma innanlands. Einnig geta þeir fengið 10 GB gagnamagn á mánuði fyrir aðeins 1.290 kr. á mánuði.
Hver starfsmaður með RED Pro áskrift getur fengið allt að tíu RED Young áskriftir fyrir börn sín og ungmenni yngri en 25 ára. RED Young er bæði starfsmanninum og fyrirtækinu að kostnaðarlausu, en með því hringir barnið eða ungmennið og sendir SMS fyrir 0 kr. í öll íslensk farsíma- og heimasímanúmer - auk þess að fá 2 GB gagnamagn á mánuði.