Stakur posi

Traustir og hraðvirkir posar frá Ingenico sem hægt er að fá bæði þráðlausa eða tengda við rafmagn og netbeini. Allir posar taka við snertilausum greiðslum, bjóða upp á myntval (DCC) og eru með innbyggðan prentara. Stakur posi er ekki tengdur kassakerfi, þú slærð einfaldega inn upphæð og viðskiptavinur greiðir.

Þráðlaus MOVE 3500
 • Tengist með WiFi eða 3G/4G (SIM kort fylgir)
 • Hleðslustöð fylgir
 • Er með prentara
 • Viking stýrikerfi frá Nets
 • Með því að uppfæra hleðslustöðina, er hægt að láta posann nota Bluetooth samskipti
 • Styður við snertilausar greiðslur
 • Býður upp á myntval
 • Er hægt að fá sem deiliposa

8.600 kr.
/ mán
(6.935 án vsk)

 

Uppfærsla í BT dokku:
500 kr. með vsk ( 403 kr. án vsk)

Snúrutengdur DESK 3500
 • Tengist með snúru við rafmagn og við netbeini
 • Er með prentara
 • Viking stýrikerfi frá Nets
 • Styður við snertilausar greiðslur
 • Býður upp á myntval
 • Er hægt að fá sem deiliposa

7.800 kr.
/ mán
(6.290 án vsk)

 

Fljótleg leið til að komast af stað

Við vitum að stór hluti seljenda þarf einfaldar lausnir til að taka á móti greiðslum. Fljótleg leið til að komast af stað er til dæmis:

 • Traustur og hraðvirkur posi án kassakerfis
 • Hagstæður samningur við færsluhirði sem tryggir að veltan skili sér hratt og vel inn á bankareikning
 • Að uppgjör fyrir bókhaldið sé sent í pósti eða aðgengilegt á netinu


Hafðu samband

Ráðgjafar okkar finna bestu lausnina fyrir þig

Algeng dæmi

Afgreiðsla á sama stað

Ef viðskiptavinir þínir greiða á sama stað (t.d. við afgreiðsluborð) þá hentar snúrutengdur Desk posi fullkomnlega. Posinn er tengdur við rafmagn og netbeini og er hagkvæmur kostur fyrir reksturinn. Hægt er að stilla hann á sjálfvirkt uppgjör einu sinni á dag.

Afgreiðsla á ferðinni

Ef þú þarft að fara til viðskiptavinar til að klára greiðslu (t.d. að borði á veitingastað eða í heimsendingu) þá er þráðlaus Move posi málið. Move getur tengst í gegnum 3G/4G/WiFi eða Bluetooth. Hann er áreiðanlegur, hraðvirkur og með góða rafhlöðu. Hægt er að stilla hann á sjálfvirkt uppgjör einu sinni á dag.

Það er einfalt að koma yfir til Vodafone

Fáðu tilboð hjá okkur í síma, internet eða sjónvarp. Fyrir þig eða alla fjölskylduna. Besti díllinn gæti verið handan við hornið.