Njóttu góðs af samstarfinu

Skoðaðu alla þá möguleika sem samstarfið við Vodafone getur veitt þér. Við erum ekki bara að bjóða frábærar greiðslulausnir, heldur höfum við fjölbreytt úrval af lausnum á sviði fjarskipta, rekstrarþjónustu, auglýsinga og miðla.

Fá tilboð

Salan frá upphafi til enda

Við komum þér á framfæri á sterkum miðlum, sjáum um hýsingu, rekstur kerfa, fjarskiptin og að lokum aðstoðum við þig að taka við greiðslum á þann hátt sem hentar þínum rekstri. Við þjónustum þinn rekstur frá upphafi til enda!

Við getum boðið þér auglýsingar eða sérkjör í fjarskiptaþjónustu sem hluta af pakkanum.

Vodafone er hluti af Sýn sem starfrækir stærstu miðla landsins. Auglýsingainneign er hægt að nýta á Stöð 2, Vísi, Bylgjunni, FM957 og X-inu. Birtingasérfræðingar okkar veita þér ráðgjöf um hvernig þú getur komið þér á framfæri á okkur miðlum.

Einfaldar greiðslulausnir

Við vitum að stór hluti seljenda þarf einfalda lausn til að taka á móti greiðslum. Fljótleg leið til að komast af stað er til dæmis:

  • Stakur og traustur posi
  • Hagstæður samningur við færsluhirði sem tryggir að veltan skili sér hratt og vel inn á bankareikning
  • Að uppgjör fyrir bókhaldið sé sent í pósti eða aðgengilegt á netinu


Hafðu samband

Ráðgjafar okkar finna bestu lausnina fyrir þig

Það er einfalt að koma yfir til Vodafone

Fáðu tilboð hjá okkur í síma, internet eða sjónvarp. Fyrir þig eða alla fjölskylduna. Besti díllinn gæti verið handan við hornið.