Einfaldar greiðslulausnir
Við vitum að stór hluti seljenda þarf einfalda lausn til að taka á móti greiðslum. Fljótleg leið til að komast af stað er til dæmis:
- Stakur og traustur posi
- Hagstæður samningur við færsluhirði sem tryggir að veltan skili sér hratt og vel inn á bankareikning
- Að uppgjör fyrir bókhaldið sé sent í pósti eða aðgengilegt á netinu