Persónuleg og fagleg ráðgjöf
Fyrirtækjaþjónusta Vodafone leggur sig fram við að koma til móts við mismunandi þarfir fyrirtækja af öllum stærðum og gerðum, allt frá einyrkjum upp í stærstu fyrirtæki og stofnanir landsins.
Starfsfólk fyrirtækjaþjónustu leggur metnað sinn í að veita persónulega og faglega ráðgjöf sem er sérsniðin að þörfum hvers fyrirtækis.
Allt kapp er lagt á að skapa traust viðskiptasamband en hjá okkur starfar reynslumikill hópur af sérfræðingum með mikla og góða þekkingu á öllu því sem snýr að fjarskiptum fyrirtækja.