Fundarsími Vodafone
Fundarsíminn er einföld lausn fyrir þá sem vilja geta tekið símafundi þar sem hluti eða allur hópurinn er staddur á sitthvorum staðnum, hvort sem fundargestir eru innan sama lands eða ekki.
Þjónustufulltrúar okkar eru ávallt tilbúnir til að aðstoða þig við að finna réttu lausnina fyrir þinn rekstur. Hringdu í okkur í síma 599 9500 eða pantaðu símtal og við höfum samband.
Panta símtal