Hefðbundin símalína1-5 starfsmenn

 • 1 samtímasamtal
 • Engin þörf á símstöð
 • Símtæki eign viðskiptavinar
 • Einföld lausn

ISDN1-5 starfsmenn

 • 2 samtímasamtöl
 • Engin þörf á símstöð
 • Símtæki eign viðskiptavinar
 • Hentar vel fyrir posa

One Net Business1-20+ starfsmenn

 • Alþjóðleg lausn
 • Þú ert við stjórnvölinn
 • Öruggt samband
 • Einn þjónustuaðili

PRI-stofntengingar5-20+ starfsmenn

 • 15 eða 30 samtímasamtöl
 • Þú átt og rekur símstöð
 • Þú átt símtækin
 • Óháð nettengingu

SIP stofntengingar5-20+ starfsmenn

 • 4, 10 eða 30 samtímasamtöl
 • Þú átt og rekur símstöð
 • Þú átt símtækin
 • Símtöl flutt yfir nettengingu
Teams símkerfiVodafone hefur þróað viðbót fyrir Teams sem gerir starfsmönnum fyrirtækja kleyft að hringja beint úr tölvu eða farsíma.
SJÁ NÁNAR
FastlínutækniHjá Vodafone velur þú milli fimm mismunandi tengileiða fyrir fastlínusíma.
SJÁ NÁNAR
One Net BusinessKynntu þér hvernig ONE Net Business getur nýst þínu fyrirtæki
SJÁ NÁNAR
FundarsímiFundarsíminn er einföld lausn fyrir þá sem vilja geta tekið símafundi þar sem starfsmenn eru ekki á sama staðnum.
SJÁ NÁNAR

FYRIRTÆKI

Við viljum hjálpa þínu fyrirtæki að ná árangri

Loka

Við vitum að fyrirtæki hafa mismunandi þarfir. Þess vegna bjóðum við fjölbreyttar og fjölhæfar lausnir sem auðvelt er að sérsníða.

Fyrirtækjaþjónusta Vodafone hefur samband og aðstoðar þig við að finna réttu lausnina fyrir þinn rekstur.

1/3

Fyrirtækjalausnir

Við aðstoðum þig við að finna réttu lausnina

Við vitum að þarfir fyrirtækja eru eins ólíkar og þau eru mörg. Þjónustufulltrúar okkar eru ávallt tilbúnir til að aðstoða þig við að finna réttu lausnina fyrir þinn rekstur. Hringdu í okkur í síma 599 9500 eða pantaðu símtal og við höfum samband.

 

Panta símtal

Fjölbreyttar símalausnir við öll tækifæri

Hjá Vodafone höfum við fastlínulausnir sem henta fyrirtækjum af öllum stærðum og gerðum. Hvort sem þú þarft eina símalínu eða þúsund erum við með réttu lausnina. Ýmsir þættir geta ráðið því hvað hentar hverju og einu fyrirtæki, svo sem stærð, eðli starfseminnar, fjöldi starfsstöðva og fleira.

Hér er yfirlit yfir þær fjölbreyttu útfærslur sem í boði eru hjá Vodafone.

Hagkvæm útlandasímtöl

Vodafone býður upp á fjölbreyttar lausnir þegar kemur að talsambandi við útlönd. Hægt er að fá sérstaka pakka með inniföldum mínútum til útlanda og svo mætti lengi telja. Hafðu samband við fyrirtækjaþjónustu í síma 599 9500 til að fá ítarlegt yfirlit yfir það sem stendur þínu fyrirtæki til boða.

Það er einfalt að koma yfir til Vodafone

Fáðu tilboð hjá okkur í síma, internet eða sjónvarp. Fyrir þig eða alla fjölskylduna. Besti díllinn gæti verið handan við hornið.