Sveigjanleg farsímaáskrift sniðin að þínum rekstri
RED Flex er ný nálgun á íslenskum fjarskiptamarkaði. Um er að ræða farsímaáskrift sem er algjörlega sniðin að þörfum notandans, þar sem innifaldar eru ótakmarkaðar mínútur og SMS skilaboð en rukkun á gagnamagni tekur alfarið mið af notkun.
Með því að greiða aðeins fyrir það gagnamagn sem er notað tryggjum við að þú sért alltaf í réttum pakka og borgar aðeins fyrir það sem þú notar. Því meira gagnamagn sem þú þarft því minna greiðir þú fyrir það.
Panta símtal