Við eflum þjónustu í Eyjum

 

 

 

Við erum við stolt af því að segja frá samstarfi okkar við nýjan umboðsmann, Tölvun í Vestmannaeyjum. Við viljum tryggja góða þjónustu til okkar viðskiptavina um land allt og mun Tölvun sjá um að veita þjónustu á borð við útskiptingar á endabúnaði, breytingar á þjónustuleiðum og almenna ráðgjöf fyrir okkur.

Verslun Tölvunar er opin alla virka daga milli 10:00-12:00 og 13:00-18:00.

Við hvetjum íbúa Vestmannaeyja til að kíkja við, fá ráðgjöf og aðstoð frá sérfræðingum í heimabyggð.

Það er einfalt að koma yfir til Vodafone

Fáðu tilboð hjá okkur í síma, internet eða sjónvarp. Fyrir þig eða alla fjölskylduna. Besti díllinn gæti verið handan við hornið.