Aukin gæði símtala með VoLTE

  

Síðustu vikur höfum við virkjað hóp viðskiptavina Vodafone á svokallað VoLTE (e. Voice over Long-Term Evolution). Á mannamáli þýðir VoLTE aukin gæði í símtölum ásamt því að geta vafrað á netinu á 4G/5G á meðan símtali stendur yfir.

Við munum halda áfram að virkja viðskiptavini Vodafone á VoLTE næstu vikurnar, þar á meðal notendur með Samsung símtæki. Á dögunum sendi Apple frá sér nýja útgáfu af stýrikerfi sínu, iOS 16, sem kveikir sjálfkrafa á svokallaðri VoLTE og því hvetjum við alla iPhone notendur til að sækja nýustu útgáfu af stýrikerfi iOS.

Hér að neðan má finna leiðbeiningar um það hvernig á að sækja nýjustu útgáfu af stýrikerfi iOS og Android. Einnig má finna leiðbeiningar hvernig hægt er að kveikja á VoLTE stillingunni handvirkt en notendur með eldri iPhone símtæki þurfa að kveikja handvirkt á VoLTE.

  

Hvernig uppfæri ég í nýjustu útgáfu?

iPhone

Samsung

   

 

Hvernig kveiki ég á VoLTE í símanum mínum?

Viðskiptavinir með eldri iPhone síma þurfa að kveikja sérstaklega á stillingunni í símtækinu.

iPhone

Samsung

  

 

 

Það er einfalt að koma yfir til Vodafone

Fáðu tilboð hjá okkur í síma, internet eða sjónvarp. Fyrir þig eða alla fjölskylduna. Besti díllinn gæti verið handan við hornið.