Vodafone vagninn eltir Bylgjulestina í allt sumar!

  

Í sumar mun Vodafone vagninn elta Bylgjulestina um land allt hvern einasta laugardag. Eins og slagorðið segir, þá mun Bylgjulestin ferðast björt og brosandi um landið með það eina markmið að gleðja bæjarbúa.

Í tilefni þess, langar okkur hjá Vodafone að slá til og elta gleðskapinn um land allt. Til að bæta í gleðskapinn, ætlum við að gefa heppnum fjölskyldum, Fjölskyldupakkann í 6.mánuði á hverjum einasta laugardag í sumar! Það eina sem þú og þín fjölskylda þarf að gera er að skrá sig til leiks hér. Bylgjulestin mun svo draga út heppnu fjölskylduna í beinni útsendingu á hverjum laugardegi.

Fjölskyldupakki Vodafone sem er að andvirði 19.990 kr. á mánuði inniheldur eitthvað fyrir alla í fjölskyldunni, en í pakkanum eru tveir ótakmarkaða farsíma ásamt eins mörgum krakkakortum og fjölskyldan þarf, ótakmarkað háhraða internet ásamt ótakmarkaðri skemmtun í Stöð 2 og Stöð 2+.

Þeir staðir sem Vodafone vagninn mun elta Bylgjulestina eru:

18.júní. Akranes

25.júní. Höfn

2.júlí. Akureyri

9.júlí. Hella

16.júlí Egilsstaðir

23.júlí. Flateyri

Fylgstu með Vodafone vagninum á bæði Facebook og Instagram síðu Vodafone!

Það er einfalt að koma yfir til Vodafone

Fáðu tilboð hjá okkur í síma, internet eða sjónvarp. Fyrir þig eða alla fjölskylduna. Besti díllinn gæti verið handan við hornið.