Hringdu til ástvina í Úkraínu þér að kostnaðarlausu

 

Hugur okkar og hjörtu eru hjá þeim sem eru á átakasvæðum í Úkraínu. Síðastliðinn föstudag ákváðum við hjá Vodafone að fella niður kostnað vegna símtala og SMS skilaboða til Úkraínu. Viðskiptavinir geta því hringt og sent SMS gjaldfrjálst í sína ástvini í Úkraínu bæði úr heimasímum og farsímum. Við munum einnig fella niður reiki kostnað hjá þeim viðskiptavinum sem staddir eru í Úkraínu.

Þar sem mikil óvissa ríkir munum við bjóða þjónustuna gjaldfrjálsa um óákveðinn tíma en tók hún gildi frá og með 1. febrúar 2022.

English below:

Our thoughts and hearts are with those in the conflict zone in Ukraine. Last Friday, we at Vodafone decided to cancel all cost of calls and SMS messages to Ukraine. Customers can therefore call and send free SMS to their loved ones in Ukraine from both home and mobile phones. Our customers who are located in Ukraine can also roam at no cost.

As there is a great deal of uncertainty, we will offer the service free of charge for an indefinite period, but it took effect from 1 February 2022.

Það er einfalt að koma yfir til Vodafone

Fáðu tilboð hjá okkur í síma, internet eða sjónvarp. Fyrir þig eða alla fjölskylduna. Besti díllinn gæti verið handan við hornið.