Jólagjöf Vodafone til þín

 

Hringdu frítt í þína ástvini og óskaðu þeim gleðilegra jóla endurgjaldslaust yfir hátíðirnar🎄

Jólin er tíminn þar sem við gleðjumst og gefum. Mörg eigum við fjölskyldumeðlimi sem eru okkur fjarri um þessi jól. Þess vegna viljum við gefa viðskiptavinum okkar sem eru með heimasíma og farsíma í áskrift, tækifæri á að hringja frítt erlendis í sína ástvini yfir aðfangadag og jóladag.

Hér sérðu lista yfir löndin sem um ræðir:
Andorra, Austurríki, Ástralía, Bandaríkin, Belgía, Stóra Bretland, Danmörk, Finnland, Frakkland, Færeyjar, Holland, Hong Kong, Írland, Ítalía, Kanada, Kína, Kýpur, Lettland, Litháen, Lúxemborg, Noregur, Portúgal, Pólland, Singapúr, Slóvenía, Slóvakía, Spánn, Sviss, Svíþjóð, Taíland, Tékkland, Tævan og Þýskaland. 

Einnig viljum við gefa þér og þínum sex sérvaldar kvikmyndir sem hægt verður að horfa á yfir allar hátíðirnar. Þær myndir sem eru í boði eru:

Það er einfalt að koma yfir til Vodafone

Fáðu tilboð hjá okkur í síma, internet eða sjónvarp. Fyrir þig eða alla fjölskylduna. Besti díllinn gæti verið handan við hornið.