Hringdu frítt til ástvina í útlöndum um jólin

Helga Björg AntonsdóttirHelga Björg Antonsdóttir
21.12.2020

Hringdu frítt til að segja: Merry Christmas, frohe weihnachten, glædelig jul eða Wesołych Świąt

Mörg verðum við fjarri ástvinum um þessi jól. Þess vegna bjóðum við viðskiptavinum okkar með heimasíma og farsíma í áskrift að hringja til útlanda* án endurgjalds á aðfangadag og jóladag. Við óskum þér gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári og þökkum við samfylgdina á árinu sem er að líða.

Hafðu það notalegt um jólin og heyrðu í þínum nánustu.

*Hér sérðu lista yfir löndin sem um ræðir: Andorra, Austurríki, Ástralía, Bandaríkin, Belgía, Stóra Bretland, Danmörk, Finnland, Frakkland, Færeyjar, Holland, Hong Kong, Írland, Ítalía, Kanada, Kína, Kýpur, Lettland, Litháen, Lúxemborg, Noregur, Portúgal, Pólland, Singapúr, Slóvenía, Slóvakía, Spánn, Sviss, Svíþjóð, Taíland, Tékkland, Tævan og Þýskaland

Jólakveðjur,
Stafsfólk Vodafone