Afgreiðslutími um jól og áramót 2020

Kristín Björk BjarnadóttirKristín Björk Bjarnadóttir
09.12.2020

Afgreiðslutími þjónustuvers og verslana Vodafone um jól og áramót er sem hér segir.

Þjónustuver Vodafone

Hátíðisdagar
Tæknileg þjónusta
Reikningar Almenn þjónusta og sala
Aðfangadagur 9:00 - 16:00
Sími: 9:00 - 12:00 /
Netspjall: 9:00 - 16:00
10:00 - 12:00 9:00 - 16:00
Sími: 9:00 - 12:00 /
Netspjall: 9:00 - 16:00
Jóladagur 12:00 - 17:00 Lokað 12:00 - 17:00
Annar í jólum 12:00 - 20:00
Eingöngu opið á netspjalli
Lokað 12:00 - 20:00
Eingöngu opið á netspjalli
Gamlársdagur
9:00 - 16:00
Sími: 9:00 - 12:00 /
Netspjall: 9:00 - 16:00
10:00 - 12:00 9:00 - 16:00
Sími: 9:00 - 12:00 /
Netspjall: 9:00 - 16:00
Nýársdagur
12:00 - 17:00 Lokað 12:00 - 17:00

Verslanir Vodafone

Hátíðisdagar
Akureyri Smáralind Suðurlandsbraut
Þorláksmessa 10:00 - 23:00 11:00 - 23:00 9:00 - 18:00
Aðfangadagur 10:00 - 12:00 10:00 - 13:00 Lokað
Jóladagur Lokað Lokað Lokað
Annar í jólum Lokað Lokað Lokað
Gamlársdagur 10:00 - 12:00 10:00 - 13:00 Lokað
Nýársdagur Lokað Lokað Lokað

Lengri opnun í verslunarmiðstöðvum í desember

Í verslun okkar í Smáralind hefst lengri opnun mánudaginn 14. desember og í verslun okkar Glerártorgi miðvikudaginn 16. desember, þá lengist opnunartíminn til 22:00. Það má finna allar upplýsingar um opnunartíma verslunarmiðstöðva í desember á heimasíðu Glerártorgs og Smáralindar.

Hér má finna upplýsingar um almennan afgreiðslutíma verslana og þjónustuvers Vodafone.