Þjón­usta og lausn­ir vegna COVID-19

Kristín Björk BjarnadóttirKristín Björk Bjarnadóttir
03.11.2020

Kæri viðskiptavinur, 


Hér finnur þú upplýsingar um þær lausnir sem eru í boði hjá okkur sem geta hjálpað þér í þessum óvenjulegu aðstæðum vegna COVID-19. Við munum uppfæra þessar upplýsingar jafnt og þétt eftir því sem breytingar verða.


Heilsa og velferð okkar viðskiptavina og starfsfólks er okkur mjög hugleikinn. Því höfum við, í ljósi aðstæðna ákveðið að loka verslun okkar í Smáralind tímabundið til og með 17. nóvember (ATH. verslunin hefur verið opnuð aftur). Verslanir okkar á Suðurlandsbraut og Akureyri munu vera opnar áfram og munum við taka mið af leiðbeiningum frá almannavörnum. Við hvetjum þig til að fara varlega og viljum minna á að grímuskylda er í gildi í verslunum okkar
Sjá opnunartíma verslana hér

Oft er hægt að leysa málin hratt og örugglega í gegnum netið eða með símtali og minnum við á eftirtaldar þjónustuleiðir:

 

Einnig bendum við á að vefverslun Vodafone er að sjálfsögðu opin allan sólahringinn og mælum við með heimsókn þangað.

Við viljum þakka okkar viðskiptavinum fyrir skilninginn og gott samstarf. Við tökumst á við þetta saman! 

Kveðja,
Starfsfólk Vodafone