Stöð 2 appið á ferðalögum erlendis

Jens SigurðssonJens Sigurðsson
23.01.2020

 

Viðskiptavinir með Stöð 2, Stöð 2 Sport og Stöð 2 Maraþon geta nú horft á sjónvarpsefni í Stöð 2 appinu á WiFi innan evrópska efnahagssvæðisins.

Nú geta viðskiptavinir horft áhyggjulaust á fréttir, uppáhalds sjónvarpsþættina og íþróttir í beinni útsendingu á ferðalögum sínum til Evrópu.

 Nánar um kosti appsins má lesa hér.