Hringdu í fjölskyldu og vini erlendis um jólin

Jens SigurðssonJens Sigurðsson
20.12.2019

Rafmagnssamningur mynd

Vodafone býður viðskiptavinum með heimasíma og farsíma að hringja til útlanda án endurgjalds á aðfangadag og jóladag.

Hafðu það notalegt um jólin og heyrðu í þínum nánustu.

Hér sérðu lista yfir löndin sem um ræðir: 

Andorra, Austurríki, Ástralía, Bandaríkin, Belgía, Stóra Bretland, Danmörk, Finnland, Frakkland, Færeyjar, Holland, Hong Kong, Írland, Ítalía, Kanada, Kína, Kýpur, Lettland, Litháen, Lúxemborg, Noregur, Portúgal, Pólland, Singapúr, Slóvenía, Slóvakía, Spánn, Sviss, Svíþjóð, Taíland, Tékkland, Tævan og Þýskaland

Við óskum ykkur gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári og í leiðinni viljum við þakka fyrir viðskiptin á árinu sem er að líða.