Hringdu í vini og vandamenn erlendis um jólin

Jens SigurðssonJens Sigurðsson
21.12.2018

#farsími #heimasími #útlönd

 

Vodafone býður viðskiptavinum með heimasíma og farsímaáskrift að hringja til útlanda án endurgjalds til 33 landa á aðfangadag og jóladag.

Hafðu það huggulegt um jólin og heyrðu í þeim sem þér þykir vænt um.

Við óskum ykkur gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári og í leiðinni viljum við þakka fyrir viðskiptin á árinu sem er að líða.

Löndin sem um ræðir eru talin upp hér að neðan:

 • Andorra
 • Austurríki
 • Ástralía
 • Bandaríkin
 • Belgía
 • Stóra Bretland
 • Danmörk
 • Finnland
 • Frakkland
 • Færeyjar
 • Holland
 • Hong Kong
 • Írland
 • Ítalía
 • Kanada
 • Kína
 • Kýpur
 • Lettland
 • Litháen
 • Lúxemborg
 • Noregur
 • Portúgal
 • Pólland
 • Singapúr
 • Slóvenía
 • Slóvakía
 • Spánn
 • Sviss
 • Svíþjóð
 • Taíland
 • Tékkland
 • Tævan
 • Þýskaland