Leiðandi fjarskiptafélag á íslenskum markaði

Vodafone er alhliða fjarskiptafyrirtæki sem býður einstaklingum, fyrirtækjum, stofnunum og opinberum aðilum alla meginþætti fjarskiptaþjónustu.

Vodafone byggir þjónustu og vöruúrval að miklu leyti á samstarfi við Vodafone Group Plc, eitt stærsta og öflugasta fjarskiptafélag í heimi.

Ársskýrsla Vodafone 2016

Ársskýrsla Vodafone fyrir árið 2016 er rafræn en hana er hægt að nálgast hér. Við höfum einsett okkur að ganga um landið af virðingu ásamt því að draga úr skaðlegum umhverfisáhrifum og er rafræn ársskýrsla liður í þeirri vegferð okkar.

External data source failed

Næstu viðburðir

ViðburðurDagsetning
Aðalfundur 201716.03.2017
Uppgjör 1F 201702.05.2017
Uppgjör 2F 201722.08.2017
Uppgjör 3F 201731.10.2017
Uppgjör 4F og ársuppgjör 201720.02.2018
NafnPDFUpptakaKynningFréttatilkynning
Ársreikningur 2016
Árshlutareikningur 1. janúar - 30. september 2016
Árshlutareikningur 1. apríl - 30. júní 2016
Árshlutareikningur 1. janúar - 31. mars 2016
Ársreikningur 2015
NafnPDFUpptakaKynningFréttatilkynning
Ársskýrsla 2016
Ársskýrsla 2015
Ársskýrsla 2014
Ársskýrsla 2013
Ársskýrsla 2012

Stærstu hluthafar

Yfirlit yfir 20 stærstu hluthafa Vodafone, og eignarhlut þeirra, uppfært í byrjun hvers mánaðar.

Nánar

Fjárhagsupplýsingar

Upplýsingar um rekstur, sjóðsstreymi og efnahag síðustu ára, auk yfirlits yfir greiningaraðila sem fjalla um Vodafone.

Nánar

Aðalfundur

Gögn síðustu aðalfunda Vodafone auk upplýsinga og gagna næsta aðalfundar þegar þau berast.

Nánar

Hafðu samband

Vegna fjárfestatengsla

Guðfinnur Sigurvinsson
Verkefnastjóri samskiptamála
s. 6699330/ fjarfestatengsl@vodafone.is

Vegna regluvörslu

Guðrún Gunnarsdóttir
Regluvörður
s. 6699263 / regluvordur@vodafone.is